Kurt Cobain: Montage of Heck (2015)
Upplifðu lífsreynslu, list og hug Kurt Cobain, líkt og aldrei fyrr í þessari mögnuðu heimildamynd.
Deila:
Söguþráður
Upplifðu lífsreynslu, list og hug Kurt Cobain, líkt og aldrei fyrr í þessari mögnuðu heimildamynd. Leikstjórinn Brett Morgen blandar saman list og tónlist á persónulegan hátt ásamt áður óséðu myndefni, viðtölum við fjölskyldumeðlimi, vini og Cortney Love. Fylgst er með yngri árum Cobain í Aberdeen WA allt fram að frægðartímabilinu en myndin gefur frábæra innsýn inn í líf listamannsins og umhverfi hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brett MorgenLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Public Road ProductionsUS

HBO Documentary FilmsUS
End of Movie
Universal Pictures International FranceFR





















