Náðu í appið
Terrifier 2

Terrifier 2 (2022)

"Who's laughing now?"

2 klst 18 mín2022

Trúðurinn Art snýr aftur í litla bæinn Miles County eftir að hafa verið reistur upp frá dauðum af illum öflum.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic59
Deila:

Söguþráður

Trúðurinn Art snýr aftur í litla bæinn Miles County eftir að hafa verið reistur upp frá dauðum af illum öflum. Þar beinir hann spjótum sínum að unglingsstelpu og yngri bróður hennar að kvöldi Hrekkjavökunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Damien Leone
Damien LeoneLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

Dark Age CinemaUS
Fuzz on the Lens ProductionsUS
Bloody DisgustingUS
The CovenUS
Gelt Films