Terrifier 3 (2024)
"You better not shout, you better not cry."
Fimm árum eftir að hafa lifað af morðæði trúðsins Art á hrekkjavökunni, eiga þau Sienna og Jonathan erfitt með að koma lífinu aftur á réttan kjöl.
Deila:
Bönnuð innan 18 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Fimm árum eftir að hafa lifað af morðæði trúðsins Art á hrekkjavökunni, eiga þau Sienna og Jonathan erfitt með að koma lífinu aftur á réttan kjöl. Nú nálgast Jólahátíðin og þau reyna að koma sér í Jólaskap og gleyma hryllingnum sem þau upplifðu. En einmitt þegar þau héldu að allt væri orðið öruggt þá snýr Art aftur, harðákveðinn í að beyta hátíðinni í nýja martröð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Damien LeoneLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

CineverseUS

Bloody DisgustingUS
Dark Age CinemaUS

Fuzz on the Lens ProductionsUS

The CovenUS



















