Comedy Queen (2022)
Sasha er 13 ára og er að ganga í gegnum erfitt tímabil eftir móðurmissi.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraSöguþráður
Sasha er 13 ára og er að ganga í gegnum erfitt tímabil eftir móðurmissi. Hún er staðráðin í að fá pabba sinn til að brosa aftur. Hún ákveður að gera allt sem hún getur til að lifa sorgina af: raka af sér hárið, hætta að lesa bækur, hafna sætasta hvolpi í heimi og umfram allt að verða sannkölluð gríndrottning!
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin hlaut Kristalbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022 en þetta er í annað sinn sem kvikmynd eftir Sanna Lenken hlýtur þessi merku verðlaun. Hún hlaut þau einnig árið 2015 fyrir kvikmyndina My Skinny Sister.
Höfundar og leikstjórar

Sanna LenkenLeikstjóri
Aðrar myndir

Linn GottfridssonHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

FLXSE

SF StudiosSE
Verðlaun
🏆
Myndin hlaut Kristalsbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.










