Náðu í appið
Comedy Queen

Comedy Queen (2022)

1 klst 33 mín2022

Sasha er 13 ára og er að ganga í gegnum erfitt tímabil eftir móðurmissi.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Sasha er 13 ára og er að ganga í gegnum erfitt tímabil eftir móðurmissi. Hún er staðráðin í að fá pabba sinn til að brosa aftur. Hún ákveður að gera allt sem hún getur til að lifa sorgina af: raka af sér hárið, hætta að lesa bækur, hafna sætasta hvolpi í heimi og umfram allt að verða sannkölluð gríndrottning!

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin hlaut Kristalbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022 en þetta er í annað sinn sem kvikmynd eftir Sanna Lenken hlýtur þessi merku verðlaun. Hún hlaut þau einnig árið 2015 fyrir kvikmyndina My Skinny Sister.

Höfundar og leikstjórar

Sanna Lenken
Sanna LenkenLeikstjórif. -0001
Linn Gottfridsson
Linn GottfridssonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

FLXSE
SF StudiosSE

Verðlaun

🏆

Myndin hlaut Kristalsbjörninn á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2022.