Litla systir mín (2015)
My Skinny Sister, Min lilla syster
"THERE ARE SECRETS YOU CAN NOT KEEP FROM YOUR SISTER"
Stella er ung stúlka sem lítur upp til eldri systur sinnar Kötju sem æfir listdans á skautum og fær meiri athygli inni á heimilinu.
Bönnuð innan 9 ára
HræðslaSöguþráður
Stella er ung stúlka sem lítur upp til eldri systur sinnar Kötju sem æfir listdans á skautum og fær meiri athygli inni á heimilinu. Katja þjáist af átröskun, en Stella þorir ekki að segja foreldrunum frá og liggur sú ábyrgð þungt á hennar herðum. Stella er auk þess áhrifagjörn og er hrifin af listdanskennara systur sinnar. Myndin sýnir fram á raunsæan hátt hvernig börn og unglingar takast á við erfiðleika af þessu tagi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur




Verðlaun
Kvikmyndin vann Krystalbjörninn á Kvikmyndahátíðinni Berlinale 2015. Þá var hún valin besta kvikmyndin í Generation Kplus flokknum. Myndin vann áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinní í Gautaborg.









