Náðu í appið
Litla systir mín

Litla systir mín (2015)

My Skinny Sister, Min lilla syster

"THERE ARE SECRETS YOU CAN NOT KEEP FROM YOUR SISTER"

1 klst 35 mín2015

Stella er ung stúlka sem lítur upp til eldri systur sinnar Kötju sem æfir listdans á skautum og fær meiri athygli inni á heimilinu.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Stella er ung stúlka sem lítur upp til eldri systur sinnar Kötju sem æfir listdans á skautum og fær meiri athygli inni á heimilinu. Katja þjáist af átröskun, en Stella þorir ekki að segja foreldrunum frá og liggur sú ábyrgð þungt á hennar herðum. Stella er auk þess áhrifagjörn og er hrifin af listdanskennara systur sinnar. Myndin sýnir fram á raunsæan hátt hvernig börn og unglingar takast á við erfiðleika af þessu tagi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sanna Lenken
Sanna LenkenLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Framleiðendur

tangySE
Fortune Cookie Filmproduktion
SVTSE
ARTEDE
Film i VästSE

Verðlaun

🏆

Kvikmyndin vann Krystalbjörninn á Kvikmyndahátíðinni Berlinale 2015. Þá var hún valin besta kvikmyndin í Generation Kplus flokknum. Myndin vann áhorfendaverðlaunin á Kvikmyndahátíðinní í Gautaborg.