M3GAN (2023)
"She's more than a toy. She's family."
Vélmennasmiður hjá leikfangafyrirtæki smíðar dúkku sem lítur út eins og alvöru stúlka, sem smátt og smátt fer að lifa sínu eigin lífi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Vélmennasmiður hjá leikfangafyrirtæki smíðar dúkku sem lítur út eins og alvöru stúlka, sem smátt og smátt fer að lifa sínu eigin lífi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Framleiðendum grunaði að myndin gæti höfðað til unglinga og þessvegna endaði myndin á að fá PG-13 stimpilinn, þ.e. bönnuð innan 13 ára.
Ein fyrsta Hollywoodmyndin á síðustu 45 árum sem frumsýnd er á fyrsta föstudegi í janúar sem fær ferska einkunn á Rotten Tomatoes vefsíðunni. Myndir sem hingað til hafa verið sýndar á þessum degi, einkum hrollvekjur, fá yfirleitt neikvæð viðbrögð gagnrýnenda.
M3GAN er stytting á Model 3 Generative Android.
Leikarar klæddir eins og M3gan mættu á leik Los Angeles Rams og Los Angeles Chargers í NFL deildinni í Bandaríkjunum þann 1. janúar 2023 til að kynna myndina. Þeir dönsuðu á vellinum í hálfleik.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Atomic MonsterUS

Blumhouse ProductionsUS

Divide / ConquerUS




























