Náðu í appið
M3GAN 2.0

M3GAN 2.0 (2025)

"New Primary User... ME"

1 klst 59 mín2025

Tveimur árum eftir æðiskast M3GAN grípur skapari hennar, Gemma, til þess ráðs að vekja hana aftur til lífsins til að ráða niðurlögum Ameliu, hernaðartólsins sem...

Rotten Tomatoes57%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Tveimur árum eftir æðiskast M3GAN grípur skapari hennar, Gemma, til þess ráðs að vekja hana aftur til lífsins til að ráða niðurlögum Ameliu, hernaðartólsins sem vopnaframleiðandi bjó til úr M3GAN tækninni.

Aðalleikarar

Vissir þú?

M3GAN vill að nýi líkaminn verði hærri, þar sem hin 15 ára gamla Amie Donald hefur tekið vaxtarkipp.

Höfundar og leikstjórar

Gerard Johnstone
Gerard JohnstoneLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Akela Cooper
Akela CooperHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Blumhouse ProductionsUS
Atomic MonsterUS
Divide / ConquerUS