Í Grænlandi býr hin 12 ára gamla Lucia með móður sinni og föður sem er best þekktur sem Jólasveinninn. Þegar jólagjafamaskínan á að hefja framleiðslu jólagjafa þá er besti vinur Luciu, Oscar, sakaður um að stela töfrakristöllum sem knýja vélina áfram.