Náðu í appið
Julemandens datter 3: Den magiske tidsmaskine

Julemandens datter 3: Den magiske tidsmaskine (2022)

1 klst 32 mín2022

Skólastjóri Jólasveinaskólans hefur boðað til fundar.

Deila:

Söguþráður

Skólastjóri Jólasveinaskólans hefur boðað til fundar. Lucia, foreldrar hennar Julius og Claudia og allir aðrir í skólanum geta varla beðið. En spennan breytist í sár vonbrigði þegar skólastjórinn ákveður að aflýsa Jólunum. Fljótlega kemur í ljós að ástæðan er áfall sem hann varð fyrir ein Jólin þegar hann var Jólasveinninn. Lucia ákveður að reyna að komast að því hvað gerðist og með hjálp yngri nemanda, Elias, og göldróttar tímavélar, ferðast hún aftur í tímann, til ársins 1897, í þeirri von að geta bjargað Jólunum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christian Dyekjær
Christian DyekjærLeikstjórif. -0001
Lars T. Therkildsen
Lars T. TherkildsenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Deluca FilmDK