Náðu í appið
An Ideal Husband

An Ideal Husband (1999)

"He just doesn't know it yet."

1 klst 37 mín1999

Sir Robert Chiltern er farsæll ráðherra, vel stæður og á ástríka eiginkonu.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic67
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sir Robert Chiltern er farsæll ráðherra, vel stæður og á ástríka eiginkonu. Þetta allt fer í uppnám þegar frú Cheveley birtist í London með sannanir um gamlar misgjörðir sem hún ætlar að nota til að kúga Robert. Sir Robert leitar hjálpar hjá vini sínum Goring lávarði, flagara og slæpingja sem er að gera föður sinn gráhærðan. Goring þekkir konuna af fyrri kynnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fragile FilmsGB
Icon ProductionsUS
PathéFR
Arts Council of EnglandGB
MiramaxUS

Gagnrýni notenda (2)

Þeir sem kunna að meta vandaðar, fyndnar, vel skrifaðar og frábærlega leiknar myndir mega alls ekki láta þessa mynd fram hjá sér fara, enda hefur hún fengið frábæra dóma gagnrýnenda og...

Stórskemmtileg bresk gamanmynd sem gerist undir lok síðustu aldar og fjallar um ríka iðjuleysingjann Arthur Goring (Rupert Everett) sem gerir lítið annað en að njóta lífsins og finna leið...