Náðu í appið
Black Dog

Black Dog (1998)

"The only way to stay alive is to keep moving."

1 klst 29 mín1998

Fanginn fyrrverandi Jack Crews, hefur unnið sem bifvélavirki í New Jersey síðan hann slapp úr fangelsi og notið þess að vera góður eiginmaður og góður faðir fyrir dóttur sína.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fanginn fyrrverandi Jack Crews, hefur unnið sem bifvélavirki í New Jersey síðan hann slapp úr fangelsi og notið þess að vera góður eiginmaður og góður faðir fyrir dóttur sína. Hann lendir í fjárhagsvanda, og tekur að sér fyrir 10 þúsund Bandaríkjadali að aka trukk yfir allt landið, en veit ekki að trukkurinn er fullur af ólöglegum vopnum, enda vill hann sjálfur ekkert vita um hver farmurinn er. Hann grunar þó að farmurinn sé ólöglegur, enda fylgir bílnum svartur hundur, auka bílstjóri og tveir menn sem eiga að passa upp á bílinn, en ferðin endar með að verða barátta við alríkislögregluna FBI, og nú verður hann að berjast til að halda lífi og vernda fjölskylduna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kevin Hooks
Kevin HooksLeikstjórif. 1958
William Mickelberry
William MickelberryHandritshöfundur
Dan Vining
Dan ViningHandritshöfundur

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Mutual Film CompanyUS
Prelude PicturesUS
UGC PHFR
Tele MünchenDE
BBCGB