The Deep End of the Ocean (1999)
"The search for her son was over. The search for her family was just beginning."
Beth er ástrík og skyldurækin móðir sem ber ávallt hag fjölskyldunnar fyrir brjósti.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Beth er ástrík og skyldurækin móðir sem ber ávallt hag fjölskyldunnar fyrir brjósti. Þegar kemur að útskriftarafmæli hennar og allir gömlu bekkjarfélagarnir ætla að hittast ákveður hún að taka börnin sín þrjú með sér og gista á hóteli. Elsti sonurinn Vincent passar næstyngsta soninn Ben, meðan hún er að skrá þau inn á hótelið. Þegar Beth kemur aftur er Ben týndur og fljótlega uppgötvast að honum hefur verið rænt. Framundan er erfiður tími hjá Beth og eiginmanni hennar Pat en ekki eru öll kurl til grafar komin og atburðarásin tekur óvænta stefnu nokkrum árum síðar þegar tólf ára drengur knýr dyra hjá Beth og spyr hvort hann eigi að slá fyrir hana grasflötina.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


















