Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Close 2022

Frumsýnd: 28. nóvember 2022

105 MÍNHollenska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 81
/100
Vann dómnefndarverðlaunin Grand Prix á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022. Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd.

Innileg vinátta tveggja 13 ára drengja, Remí og Léo, er rofin án fyrirvara. Léó leitar skýringa og snýr sér að móður Remí til að reyna að skilja hvað gerðist.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

26.02.2023

Fyrstu fimm á Stockfish - hjartnæmar, fallegar, gamansamar og djúpar

Stockfish, kvikmynda- og bransahátíðin sem haldin verður í Bíó Paradís dagana 23. mars – 2. apríl, hefur nú opinberað fyrstu fimm af þeim kvikmyndum sem sýndar verða á hátíðinni. Í tilkynningu frá Bíó P...

26.04.2021

Íslendingar tjá sig um Óskarinn: „Þetta er búið að breytast í Edduna“

Eins og mörgum er kunnugt fóru Óskarsverðlaunin fram í nótt á Íslenskum tíma og voru netverjar duglegir að sjá sig. Tímamismunurinn er ekki alveg Íslendingnum í hag þegar kemur að þessari umtöluðu hátíð og er það þv...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn