Náðu í appið
Close

Close (2022)

1 klst 45 mín2022

Innileg vinátta tveggja 13 ára drengja, Remí og Léo, er rofin án fyrirvara.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic81
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Innileg vinátta tveggja 13 ára drengja, Remí og Léo, er rofin án fyrirvara. Léó leitar skýringa og snýr sér að móður Remí til að reyna að skilja hvað gerðist.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn Lukas Dhont hitti aðalleikarann Eden Dambrine í lest. Drengurinn ungi sat fyrir framan hann og var að tala við vini sína, en Dhont heyrði ekki hvað hann sagði, þar sem hann var sjálfur að hlusta á tónlist Max Richter. Með því að horfa einungis á svipbrigðin þá sá hann að Eden væri fullkominn í hlutverkið. Hann gaf sig á tal við hann og spurði hvort hann vildi koma í prufu. Dambrine samþykkti það strax og fékk að lokum hlutverk Leo.
Eden Dambrine er í raun stærri en Gustav De Waele auk þess að vera fjórum árum yngri. Gustav gekk í skóm með háum sólum á meðan Eden var í lágbotna skóm til að hann virtist minni og sakleysislegri.

Höfundar og leikstjórar

Lukas Dhont
Lukas DhontLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Angelo Tijssens
Angelo TijssensHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

MenuetBE
Diaphana FilmsFR
Topkapi FilmsNL
Versus ProductionBE
VTMBE
RTBFBE

Verðlaun

🏆

Vann dómnefndarverðlaunin Grand Prix á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022. Tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og til Óskarsverðlauna sem besta erlenda mynd.