Girl (2018)
Balerina
Hin 15 ára Lara er ákveðin í að verða atvinnu balletdansari.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
KynlífSöguþráður
Hin 15 ára Lara er ákveðin í að verða atvinnu balletdansari. Með stuðningi föður síns eltir hún þann draum í nýjum skóla. Gremja og óþolinmæði unglingsáranna magnast upp hjá Lara þegar hún gerir sér grein fyrir því að líkami hennar beygist ekki eins auðveldlega eftir ströngum reglum balletsins, en ástæður þess má aðallega rekja til þess að henni var úthlutað vitlausu kyni við fæðingu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Lukas DhontLeikstjóri
Aðrar myndir

Angelo TijssensHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Frakas ProductionsBE

Topkapi FilmsNL

MenuetBE
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Golden Globes verðlauna. Hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum í Cannes, European Film Awards, og Goya Awards m.a.















