Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Girl 2018

(Balerina)

Frumsýnd: 2. mars 2019

109 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 84% Critics
The Movies database einkunn 73
/100
Tilnefnd til Golden Globes verðlauna. Hefur unnið til verðlauna á kvikmyndahátíðum í Cannes, European Film Awards, og Goya Awards m.a.

Hin 15 ára Lara er ákveðin í að verða atvinnu balletdansari. Með stuðningi föður síns eltir hún þann draum í nýjum skóla. Gremja og óþolinmæði unglingsáranna magnast upp hjá Lara þegar hún gerir sér grein fyrir því að líkami hennar beygist ekki eins auðveldlega eftir ströngum reglum balletsins, en ástæður þess má aðallega rekja til þess að... Lesa meira

Hin 15 ára Lara er ákveðin í að verða atvinnu balletdansari. Með stuðningi föður síns eltir hún þann draum í nýjum skóla. Gremja og óþolinmæði unglingsáranna magnast upp hjá Lara þegar hún gerir sér grein fyrir því að líkami hennar beygist ekki eins auðveldlega eftir ströngum reglum balletsins, en ástæður þess má aðallega rekja til þess að henni var úthlutað vitlausu kyni við fæðingu.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn