Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um Ember og Wade í borg þar sem elds-, lands-, og loftsíbúar búa saman. Unga logandi heita konan og vatnsgaurinn, sem lætur sig fljóta með straumnum, eru um það bil að uppgötva hversu mikið þau eiga í raun sameiginlegt - þó að frumefni eins og þau eigi auðvitað ekki að geta blandast saman.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin er byggð á lífi leikstjórans Peter Sohn sem flutti til Bandaríkjanna frá Suður-Kóreu með foreldrum sínum. Hann talaði ekki orð í ensku og settist að í Bronx. Fjölskylda Sohn opnaði matvöruverslunina Sohn´s Fruits and Vegetables, líkt og fjölskylda Ember gerir í kvikmyndinni.
Vinnsla myndarinnar tók sjö ár, bæði í myndverinu og heima, vegna faraldursins.
Pixar varð að uppfæra og kaupa fleiri tölvur fyrir Elemental. Meira en 151.000 tölvur eru notaðar í kvikmyndinni sem geymdar eru í þremur stórum herbergjum hjá Pixar. Til samanburðar notaði Toy Story ( 1995 ) 294 tölvur, Monsters Inc. ( 2001 ) notaði 672 tölvur og Finding Nemo 923 tölvur.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

PixarUS



























