Náðu í appið
Roald Dahl's Matilda the Musical

Roald Dahl's Matilda the Musical (2022)

"Meet the Exception to the Rules"

1 klst 57 mín2022

Matilda er óvenjuleg stúlka, eldklár með mikið ímyndunarafl - en á verstu foreldra í heimi.

Metacritic72
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Matilda er óvenjuleg stúlka, eldklár með mikið ímyndunarafl - en á verstu foreldra í heimi. Á meðan mamma hennar og pabbi horfa á lélega sjónvarpsþætti og upphugsa vafasamar leiðir til að eignast peninga, þá sökkvir Matilda sér ofaní bækur. Á meðan foreldrarnir eru háværir, sjálfselskir og allt annað en góðir, þá er hún hljóð og lætur lítið á sér bera en upphugsar leiðir til að gera uppreisn og koma fram hefndum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Matthew Warchus
Matthew WarchusLeikstjóri

Aðrar myndir

Roald Dahl
Roald DahlHandritshöfundur
Tim Minchin
Tim MinchinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
The Roald Dahl Story CompanyGB