Náðu í appið
Simpatico

Simpatico (1999)

"How much can three friends share?"

1 klst 46 mín1999

Þegar þau voru ung í Azusa, þá svindluðu þau Vinnie, Carter og Rosie í veðreiðum, með því að skipta út vinningshestum fyrir aðra lakari, og unnu fullt af peningum.

Rotten Tomatoes25%
Metacritic41
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þegar þau voru ung í Azusa, þá svindluðu þau Vinnie, Carter og Rosie í veðreiðum, með því að skipta út vinningshestum fyrir aðra lakari, og unnu fullt af peningum. Þegar opinber fulltrúi uppgötvar svindlið, þá kúga þau hann. Nú víkur sögunni tuttugu ár fram í tímann, Carter og Rosie eru gift, og þeim gengur vel í veðhlaupabransanum og eru um það bil ða fara að selja verðlaunahestinn sinn Simptatico. Vinnie er fyllibytta í Pomonoa. Vinnie ákveður að reyna við Rosie, platar Carter til að koma til Kaliforníu, stelur veskinu hans og fer til Kentucky með það sem þau notuðu í kúguninni. Carter biður vinkonu Vinnie, afgreiðslumann að nafni Cecilia, að elta Vinnie, og ná í dótið sem hann er með í kassanum. Mun henni takast það?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Sam Shepard
Sam ShepardHandritshöfundurf. 1943

Framleiðendur

Fine Line FeaturesUS
Emotion PicturesCA
Zeal Pictures
Canal+FR