Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Simpatico 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 28. júlí 2000

How much can three friends share?

106 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 25% Critics
The Movies database einkunn 41
/100

Þegar þau voru ung í Azusa, þá svindluðu þau Vinnie, Carter og Rosie í veðreiðum, með því að skipta út vinningshestum fyrir aðra lakari, og unnu fullt af peningum. Þegar opinber fulltrúi uppgötvar svindlið, þá kúga þau hann. Nú víkur sögunni tuttugu ár fram í tímann, Carter og Rosie eru gift, og þeim gengur vel í veðhlaupabransanum og eru um það... Lesa meira

Þegar þau voru ung í Azusa, þá svindluðu þau Vinnie, Carter og Rosie í veðreiðum, með því að skipta út vinningshestum fyrir aðra lakari, og unnu fullt af peningum. Þegar opinber fulltrúi uppgötvar svindlið, þá kúga þau hann. Nú víkur sögunni tuttugu ár fram í tímann, Carter og Rosie eru gift, og þeim gengur vel í veðhlaupabransanum og eru um það bil ða fara að selja verðlaunahestinn sinn Simptatico. Vinnie er fyllibytta í Pomonoa. Vinnie ákveður að reyna við Rosie, platar Carter til að koma til Kaliforníu, stelur veskinu hans og fer til Kentucky með það sem þau notuðu í kúguninni. Carter biður vinkonu Vinnie, afgreiðslumann að nafni Cecilia, að elta Vinnie, og ná í dótið sem hann er með í kassanum. Mun henni takast það?... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn