Náðu í appið
Detroit Rock City

Detroit Rock City (1999)

"Kiss The Rules Goodbye."

1 klst 35 mín1999

Fjórir meðlimir miðskólahljómsveitarinnar Mystery gera allt sem þeir geta til að komast á tónleika með rokkhljómsveitinni KISS í Detroit árið 1978.

Rotten Tomatoes51%
Metacritic33
Deila:
Detroit Rock City - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjórir meðlimir miðskólahljómsveitarinnar Mystery gera allt sem þeir geta til að komast á tónleika með rokkhljómsveitinni KISS í Detroit árið 1978. Til að komast á tónleikana þá þurfa þeir að stela, svíkja, fara á Adamsklæðin, og eiga við mömmu sem er á móti rokki, og í raun gera allt sem þau þurfa að gera til að komast á tónleika með hljómsveitinni sem hefur veitt þeim svo mikinn innblástur sem tónlistarmönnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (5)

★★★★☆

Fjörug og hress gamanmynd sem gerist árið 1978 og fjallar um fjóra unglingspilta sem ætla sér svo innilega að fara á tónleika með Kiss en svo reynist það vera hægara sagt en gert. Og þet...

Detroit Rock City er bara fín mynd, hún fjallar um fjóra vini sem dýrka hljómsveitina Kiss og gera allt til þess að komast á tónleika með þeim. Einn daginn þegar þeir eru í eðlisfræði...

Þessi mynd er tvímælalaust ein af skemmtilegustu kvikmyndum sem ég hef séð!!! Ég er að vísu mjög hrifinn af KISS sem hljómsveit og því hefur það kannski eitthvað að segja en mér fann...

Alveg í lagi ræma um fjóra vini sem ætla á Kisstónleika árið 1978. Full af kúk, piss, brund, hass og ælubröndurum sem eru oftast fyndnir, öfugt við venjuna. Best þótti mér þó þegar ...

Hress gamanmynd sem gerist á níunda áratugnum og fjallar um ferð fjögurra unglingsdrengja til Detroit að sjá átrúnaðargoðin sín í hljómsveitinni Kiss á tónleikum. Hlutirnir byrja að ...

Framleiðendur

Corrupter Production Service Ltd.
New Line CinemaUS
Takoma Entertainment
Base 12US
KISS Nation