Homo Erectus (2007)
"It's Pre-Hysterical!"
Hinn óheppni, heimspekilegi hellisbúi, Ishbo, þráir eitthvað meira í lífinu en bara sprek, steina og hrátt kjöt.
Deila:
Söguþráður
Hinn óheppni, heimspekilegi hellisbúi, Ishbo, þráir eitthvað meira í lífinu en bara sprek, steina og hrátt kjöt. Hann er harðákveðinn í því að koma mannkyninu eitthvað áfram á þróunarbrautinni, en pirrar félaga sína Neanderdalsmennina í sífellu, með fáránlegum uppfinningum eins og tannbursta, skeið og buxum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Adam RifkinLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Burnt Orange Productions
Blump's International Pictures
Town Lake Films













