Náðu í appið
The Green Years

The Green Years (1946)

2 klst 7 mín1946

Þegar hinn ungi Robert Shannonn verður munaðarlaus þá fer hann frá heimalandinu Írlandi og til Langford í Skotlandi, þar sem móðurafi hans og -amma eiga heima.

Deila:

Söguþráður

Þegar hinn ungi Robert Shannonn verður munaðarlaus þá fer hann frá heimalandinu Írlandi og til Langford í Skotlandi, þar sem móðurafi hans og -amma eiga heima. Það sem gerir það bærilegt að alast upp hjá samansaumuðum og ströngum afanum, er ástríkur en kærulaus langafi hans, ástrík amma og góð frænka og frændi. Eftir erfiða byrjun í nýja skólanum þá aðlagast Robbie lífinu þar og verður vinur Gavin og Allison, sem hann fer að renna hýru auga til eftir því sem árin líða. Þegar hann vex upp og verður að ungum manni þá byrjar hann að dreyma um að læra til læknis. Allir í fjölskyldunni nema afinn, styðja hann heilshugar, og hann reynir að fá styrk til að sleppa úr litla þorpinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Victor Saville
Victor SavilleLeikstjóri

Aðrar myndir

A.J. Cronin
A.J. CroninHandritshöfundur
Robert Ardrey
Robert ArdreyHandritshöfundur

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS