Kim
1950
Fannst ekki á veitum á Íslandi
A great family adventure by the author of THE JUNGLE BOOK.
113 MÍNEnska
75% Critics Kim, ungur heimilislaus og munaðarlaus drengur í Indlandi, er í raun sonur bresks herforingja. Hann hittir lama, heilagan mann, og helgar sig hans leiðsögn. En þegar bresk yfirvöld uppgötva hver hann er, þá er hann sendur í breskan skóla. En í eðli sínu kann hann illa við sig í skólanum enda er hann ekki vanur því að hlýta þeim aga og þeirri reglu sem búist... Lesa meira
Kim, ungur heimilislaus og munaðarlaus drengur í Indlandi, er í raun sonur bresks herforingja. Hann hittir lama, heilagan mann, og helgar sig hans leiðsögn. En þegar bresk yfirvöld uppgötva hver hann er, þá er hann sendur í breskan skóla. En í eðli sínu kann hann illa við sig í skólanum enda er hann ekki vanur því að hlýta þeim aga og þeirri reglu sem búist er við að hann sýni, verandi sonur bresks foringja, og hann gerir uppreisn. Þekking hans á indverskum lifnaðarháttum og eiginleiki hans að vera sannfærandi indverskt barn, gera það að verkum að hann virkar vel sem njósnari fyrir Breta, þegar þeir eru að reyna að koma í veg fyrir uppreisn í landinu og koma í veg fyrir innrás í landið. Drengurinn fer aftur til helga mannsins, og leggur af stað í mikla hættuför. ... minna