Náðu í appið

The Secret Garden 1949

The were the only ones who knew about the hidden door that led to the enchanting mysteries of ...

92 MÍNEnska

Þegar foreldrar Mary Lennox verða kóleru að bráð, þá er farið með hana frá Indlandi til Englands til að búa þar með frænda sínum Craven. Heimili Archibald Craven er drungalegt, með meira en 100 herbergjum, og stendur uppi á heiði. Mary finnur á sér að frændinn er ekkert allt of hrifinn af henni, sem henni finnst allt í lagi í fyrstu, þar sem hún sjálf... Lesa meira

Þegar foreldrar Mary Lennox verða kóleru að bráð, þá er farið með hana frá Indlandi til Englands til að búa þar með frænda sínum Craven. Heimili Archibald Craven er drungalegt, með meira en 100 herbergjum, og stendur uppi á heiði. Mary finnur á sér að frændinn er ekkert allt of hrifinn af henni, sem henni finnst allt í lagi í fyrstu, þar sem hún sjálf er ofdrekruð og ókurteis. Þegar hún er á röltinu í garðinum daginn eftir, þá tekur hún eftir því að það er svæði í garðinum sem er umkringt háum steinvegg og þar eru engar dyr. Dickon, bróðir þernunnar, segir henni frá garðinum á bakvið vegginn. Við stíginn þá grefur hrafn upp leynilykil þannig að Mary og Dickon geta farið inn í garðinn, sem er úr sér vaxinn og vanhirtur. Inni í húsinu þá kemst hún að því að Archibald á son sem heitir Colin, sem er bæklaður og jafn ofdekraður og hún er. Þau þrjú búa til sinn eigin heim í leynigarðinum. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn