Náðu í appið
Forbidden Planet

Forbidden Planet (1956)

"IT'S OUT OF THIS WORLD! "

1 klst 38 mín1956

Myndin er frá 1956 og er byggð á leikriti Shakespeare The Tempest, en hún er ein sú allra áhrifaríkasti vísindaskáldskapur sem litið hefur dagsins ljós á hvíta tjaldinu.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic80
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin er frá 1956 og er byggð á leikriti Shakespeare The Tempest, en hún er ein sú allra áhrifaríkasti vísindaskáldskapur sem litið hefur dagsins ljós á hvíta tjaldinu. Þegar geimskip lendir á plánetu til þess að kanna líftíma hennar, verða þau sem þar eru innanborðs vör við ósýnilegt afl sem hótar að eyða þeim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Fred M. Wilcox
Fred M. WilcoxLeikstjóri
Cyril Hume
Cyril HumeHandritshöfundur
William Shakespeare
William ShakespeareHandritshöfundur

Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS