Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Carne trémula 1997

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 26. júní 1998

Life, love, desire...and everything in between.

101 MÍN
Rotten tomatoes einkunn 80% Critics
The Movies database einkunn 69
/100
Tilnefnd til Golden Globe verðlauna sem besta erlenda myndin

Fylgst er með hinum seinheppna Victor allt frá því hann fæðist í strætisvagni við upphaf áttunda áratugarins, uns hann verður faðir (undir svipuðum kringumstæðum), röskum tveimur áratugum síðar. Undir tvítugt verður hann fyrir því óláni að lama lögreglumanninn David með voðaskoti í átökum á heimili Elenu, ungs og auðugs fíkils, sem stofnað hafði... Lesa meira

Fylgst er með hinum seinheppna Victor allt frá því hann fæðist í strætisvagni við upphaf áttunda áratugarins, uns hann verður faðir (undir svipuðum kringumstæðum), röskum tveimur áratugum síðar. Undir tvítugt verður hann fyrir því óláni að lama lögreglumanninn David með voðaskoti í átökum á heimili Elenu, ungs og auðugs fíkils, sem stofnað hafði til skyndikynna við Victor skömmu áður. Málið er þó ekki einfalt því Sancho, kokkálaður, drykkfeklldur löggufélagi Davids kemur einnig við sögu í slysinu. Victor lendir í fangelsi, Elena hættir í dópinu, giftist David, sem verður fötluð körfuboltahetja. Sancho heldur stíft áfram sínum alkóhólisma, ámóta og Klara kona hans í framhjáhaldinu.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn