Náðu í appið
Hard Target 2

Hard Target 2 (2016)

1 klst 44 mín2016

Fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum, Wes "The Jailor" Baylor, slær ekki hendinni á móti því þegar honum eru boðnir milljón Bandaríkjadalir fyrir einn lokaslag í Myanmar.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fyrrum meistari í blönduðum bardagalistum, Wes "The Jailor" Baylor, slær ekki hendinni á móti því þegar honum eru boðnir milljón Bandaríkjadalir fyrir einn lokaslag í Myanmar. En þegar hann mætir á staðinn þá kemst hann að því að hann hefur verið plataður í að verða skotmark mannaveiðara. Með einungis vatnsflösku og belti með rúbínsteinum, þarf Walt nú að snúa á þungvopnaðan hóp sem hefur greitt hátt verð til að fá að elta hann og drepa.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Living FilmsTH
Universal 1440 EntertainmentUS