Náðu í appið
The Scorpion King 3: Battle for Redemption

The Scorpion King 3: Battle for Redemption (2012)

"Það er kominn tími til að berjast"

1 klst 44 mín2012

Mathayus sem áður fyrr var bara óbreyttur málaliði sem eignaðist konungsríki en tapaði því aftur er nú á ný orðinn óbreyttur málaliði sem tekur að sér nánast hvað sem er.

Deila:
The Scorpion King 3: Battle for Redemption - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Mathayus sem áður fyrr var bara óbreyttur málaliði sem eignaðist konungsríki en tapaði því aftur er nú á ný orðinn óbreyttur málaliði sem tekur að sér nánast hvað sem er. Þegar honum býðst að vinna fyrir smákónginn Olaf þarf hann vart að hugsa sig um. Verkefnið felst í að ráða af dögum illan einvald, Talus, sem ræður ríkjum í fjarlægu landi sem hann hefur sölsað undir sig með skepnuskap og göldrum. Vandamálið er að þeir eru fleiri sem ásælast völdin, þar á meðal bróðir Talusar, Horus. Það má því segja að Mathayus lendi á milli tveggja elda þegar hann þarf í raun að berjast við báða bræðurna í einu, sem síðan eru einnig að berjast hvor við annan þannig að úr verður mikið sverðaglamur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Universal 1440 EntertainmentUS
Alphaville FilmsUS
The Sommers Company
Misher FilmsUS
A Grand Elephant