Náðu í appið
Christiane F.

Christiane F. (1981)

Dýragarðsbörnin

"At 12 it was Angel Dust. At 13 it was heroin. Then she took to the streets."

2 klst 18 mín1981

Hin fjórtán ára gamla Christine býr á áttunda áratugnum í Berlín í Þýskalandi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hin fjórtán ára gamla Christine býr á áttunda áratugnum í Berlín í Þýskalandi. Hún fer að stunda næturklúbbinn Sound ásamt Kessi, eldri vinkonu sinni. Hún eignast fljótlega nýja vini sem flestir eru eiturlyfjaneytendur og verður ástfangin af Detlew sem einnig er dópisti og stundar vændi. Christine fer að taka inn pillur til að falla inn í hópinn og fer síðan að nota heróín. Líf hennar liðast smátt og smátt í sundur eftir því sem hún fellur dýpra í fíkniefnaheiminn og það sama gerist með vini hennar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ulrich Edel
Ulrich EdelLeikstjóri
Herman Weigel
Herman WeigelHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

CLV-Filmproduktions
Solaris FilmUS
Maran FilmDE
Popular FilmproduktionDE