Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Christiane F. 1981

(Dýragarðsbörnin)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

At 12 it was Angel Dust. At 13 it was heroin. Then she took to the streets.

138 MÍNÞýska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
Rotten tomatoes einkunn 85% Audience

Hin fjórtán ára gamla Christine býr á áttunda áratugnum í Berlín í Þýskalandi. Hún fer að stunda næturklúbbinn Sound ásamt Kessi, eldri vinkonu sinni. Hún eignast fljótlega nýja vini sem flestir eru eiturlyfjaneytendur og verður ástfangin af Detlew sem einnig er dópisti og stundar vændi. Christine fer að taka inn pillur til að falla inn í hópinn og fer... Lesa meira

Hin fjórtán ára gamla Christine býr á áttunda áratugnum í Berlín í Þýskalandi. Hún fer að stunda næturklúbbinn Sound ásamt Kessi, eldri vinkonu sinni. Hún eignast fljótlega nýja vini sem flestir eru eiturlyfjaneytendur og verður ástfangin af Detlew sem einnig er dópisti og stundar vændi. Christine fer að taka inn pillur til að falla inn í hópinn og fer síðan að nota heróín. Líf hennar liðast smátt og smátt í sundur eftir því sem hún fellur dýpra í fíkniefnaheiminn og það sama gerist með vini hennar. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

26.01.2011

Eichinger - framleiðandi Nafns Rósarinnar og Resident Evil látinn

Kvikmyndagerðarmaðurinn Bernd Eichinger er látinn 61 árs að aldri. Eichinger er þekktur fyrir metsölumyndir eins og Resident Evil og The Name of the Rose. Auk þess skrifaði hann handritið að hinni rómuðu mynd um Hitler; Downfall. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn