The Little Vampire (2000)
Litla Vampíran
"They're not just best friends. They're blood brothers."
Myndin er byggð á vinsælum bókum, og segir frá Tony sem langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin er byggð á vinsælum bókum, og segir frá Tony sem langar að eignast vin til að hleypa smá ævintýrum inn í líf sitt. Honum verður að ósk sinni og fær Rudolp, vampírustrák með mikla matarlyst. Þeir tveir verða óaðskiljanlegir, en skyndilega er gamanið búið þegar allar vonir vampírukynsins gætu horfið að eilífu á einni nóttu. Þar sem Tony hefur aðgang að heiminum að degi til, þá hjálpar hann þeim félögum að finna það sem þeim hefur alltaf vantað.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ulrich EdelLeikstjóri
Aðrar myndir

Angela Sommer-BodenburgHandritshöfundur

Karkey KirkpatrickHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Stonewood CommunicationsNL
Cometstone PicturesUS
Comet FilmDE









