The Pale Blue Eye (2022)
"Every Heart Tells a Tale"
Lífsleiður spæjari er ráðinn til að rannsaka morðið á nema í West Point herskólanum árið 1830.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Lífsleiður spæjari er ráðinn til að rannsaka morðið á nema í West Point herskólanum árið 1830. Þagnarskylda sem ríkir meðal nemenda hjálpar ekki til við rannsóknina en spæjarinn fær til liðs við sig einn úr skólanum til að hjálpa sér - ungan mann sem heimurinn á síðar eftir að þekkja sem Edgar Allen Poe.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott CooperLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Cross Creek PicturesUS
Le Grisbi ProductionsUS


















