Náðu í appið
Springsteen: Deliver Me from Nowhere

Springsteen: Deliver Me from Nowhere (2025)

"Everyone knows his music. But no one knows the moment everything changed."

2 klst2025

Bruce Springsteen er ungur bandarískur rokktónlistarmaður á barmi heimsfrægðar og kröfur aukinnar velgengni takast á við drauga fortíðar.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Bruce Springsteen er ungur bandarískur rokktónlistarmaður á barmi heimsfrægðar og kröfur aukinnar velgengni takast á við drauga fortíðar. Hann gaf plötuna Nebraska út árið 1982 og í myndinni er m.a. sagt frá sköpunarferlinu og aðdragandanum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Jeremy Allen White spilar sjálfur á munnhörpu og syngur í kvikmyndinni.
Gaby Hoffmann leikur móður Jeremy Allen White þó hún sé aðeins níu árum eldri en White í rauninni. Móðir Springsteen, Adele, eignaðist tónlistarmanninn 24 ára gömul.

Höfundar og leikstjórar

Scott Cooper
Scott CooperLeikstjóri
Warren Zanes
Warren ZanesHandritshöfundur

Framleiðendur

20th Century StudiosUS
The Gotham GroupUS
TSG EntertainmentUS
Night Exterior
Bluegrass 7US