Náðu í appið
Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið

Ástríkur og Steinríkur: Miðríkið (2023)

Asterix and Obelix: The Middle Kingdom

1 klst 52 mín2023

Einkadóttir kínverska keisarans Han Xuandi flýr frá illum prinsi og leitar skjóls í Gallíu, hjá hinum hugrökkum hermönnum Ástríki og Steinríki.

Rotten Tomatoes44%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Einkadóttir kínverska keisarans Han Xuandi flýr frá illum prinsi og leitar skjóls í Gallíu, hjá hinum hugrökkum hermönnum Ástríki og Steinríki.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Tökur áttu að hefjast í Kína 2020 en var frestað vegna faraldursins. Ári síðar var ákveðið að taka myndina upp í Frakklandi vegna pólitískra ástæðna.
Þetta er fyrsta kvikmyndin um þá kauða Ástrík og Steinrík sem ekki er byggð á neinni af myndasögunum eftir þá Albert Uderzo og René Goscinny. Einnig sú fyrsta þar sem Steinríkur er ekki leikinn af franska leikaranum Gérard Depardieu.
Íslensk talsetning: Sigurður Sigurjónsson, Ylfa Marín Haraldsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Andrea Ösp Karlsdóttir, Viktor Már Bjarnason, Kolbrún María Másdóttir, Árni Beinteinn, Selma Lóa Björnsdóttir og Villi Netó.

Höfundar og leikstjórar

René Goscinny
René GoscinnyHandritshöfundurf. -0001
Albert Uderzo
Albert UderzoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Les Éditions Albert RenéFR
Les Enfants TerriblesFR
PathéFR
Trésor FilmsFR
Artémis ProductionsBE
White and Yellow FilmsFR