Náðu í appið
Blood Ties

Blood Ties (2013)

"Hin fína lína á milli þess ranga og þess rétta / Crime runs in the family."

2 klst 7 mín2013

Eftir að hafa verið látinn laus úr fangelsi ætlar Chris að reyna að halda sig réttum megin við lögin en það á eftir að fara á annan veg.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic45
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix
Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að hafa verið látinn laus úr fangelsi ætlar Chris að reyna að halda sig réttum megin við lögin en það á eftir að fara á annan veg. Hér segir af bræðrunum Chris og Frank sem eru hvor sínum megin við laganna strik því á meðan Chris hefur haft viðurværi sitt af alls kyns glæpum er Frank lögreglumaður í lögregluliði New York-borgar. Eftir að Chris er látinn laus úr fangelsi er hann fljótlega kominn á kaf í vafasöm viðskipti á ný þar sem dauðinn leynist við hvert fótmál og það á eftir að koma í hlut Franks að bæði handsama hann og verja hann ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Chi-Fou-Mi ProductionsFR
Wild BunchFR
LGM Productions
Les Productions du TrésorFR
Mars DistributionFR
Worldview EntertainmentUS