Náðu í appið
We Own the Night

We Own the Night (2007)

"Two brothers on opposite sides of the law. Beyond their differences lies loyalty."

1 klst 57 mín2007

Myndin gerist í Brooklyn árið 1988.

Rotten Tomatoes57%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefni

Söguþráður

Myndin gerist í Brooklyn árið 1988. Glæpaalda gengur yfir, allt er vaðandi í eiturlyfjum og ofbeldi þeim tengt er mikið. Rússneskur þrjótur er að byggja upp heróínveldi, og allir hlægja að löggunni. Bræður hafa valið sér ólíkar leiðir í lífinu. Joe fetar í fótspor föður síns, Bert, og gerist lögga, og er á hraðri uppleið. Bobby, sem tók sér eftirnafn móður sinnar, stjórnar skemmtistað. Bobby er líka á uppleið. Hann á nýja kærustu, og er að leiðinni að byggja skemmtistað á Manhattan. Joe og Bert biðja hann um upplýsingar, en hann neitar. Þá ræðst Joe inn á skemmtistað Bobbys, til að handtaka Rússann. Nú fer allt úr böndunum, og sá rússneski setur fé til höfuðs Joe.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

2929 ProductionsUS
Nick Wechsler ProductionsUS
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Rússar og þroski

★★★★☆

We Own the Night er allt í senn fjölskyldusaga, glæpasaga og þroskasaga, þ.e. á þann hátt að aðalsöguhetjan þroskast úr því að vera heldur uppburðalítill töffari yfir í að taka á...