The Yards (2000)
"He's the target of the most merciless family in New York. His own."
Það gefur vel af sér að gera við lestarvagna í Queens í New York og því er stutt í spillingu og átök um viðgerðarsamningana.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Það gefur vel af sér að gera við lestarvagna í Queens í New York og því er stutt í spillingu og átök um viðgerðarsamningana. Þegar Leo Handler sleppur úr fangelsi, þá kemst hann að því að frænka hans er gift Fran Olchin, sem er einn af þeim stóru í bransanum. Willie Gutierrez, besti vinur Leo, er aðstoðarmaður Frank og er forsprakki hóps sem fer og fremur skemmdarverk á aðal samkeppnisaðila Olchin, sem er í eigu aðila frá Púerto Rico. Leo fær vinnu hjá Willie. Kvöld eitt fer allt handaskolum og lögreglan ber kennsl á Leo, og nú vilja allir losna við hann. Hvert getur hann leitað, annað en til aldinnar móður sinnar eða frænku sinnar Erica?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (4)
Þetta er ótrúlega góð mynd. Gott handrit, góður leikur og mikil spenna.
Ég skildi þessa mynd ekki, mér finnst hún leiðileg að öllu leiti. En ég var fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd því ég bjóst við óvæntum smell en í staðinn fékk ég mynd sem va...
Mögnuð mynd frá leikstjóra Little Odessa sgir frá ungum manni sem er nýsloppinn úr fangelsi fyrir glæp sem hann framdi ekki. Vel leikstýrt, mjög gott handrit og afbragðs leikhópur , sér...

























