Infinity Pool (2023)
"Find out what kind of a creature you really are."
James og Em njóta lífsins á lúxushóteli á eyju langt úti í hafi.
Deila:
Söguþráður
James og Em njóta lífsins á lúxushóteli á eyju langt úti í hafi. Þá kemur til sögunnar hin lokkandi og dularfulla Gabi sem leiðir þá út fyrir umráðasvæði hótelsins og inn í hrottalega menningu, fulla af ofbeldi, nautnalífi og allskonar hryllingi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Myndin aflaði meiri tekna á fyrstu viku sinni í sýningum en Crimes of the Future á öllum tíma sínum í bíó. Síðarnefndu myndinni leikstýrði faðir Brandon Cronenberg, David Cronenberg.
Upphaflega fékk myndin stimpilinn NC-17, eða bönnuð yngri en 17, vegna ofbeldis og kynlífs. Eftir að hafa án árangurs reynt að fá lægri bannstimpil, þá klippti framleiðandinn NEON, myndina til að fá þann stimpil sem hann vildi. Óklippta útgáfan var sýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni en sú klippta fór í almennar sýningar í bíóum.
Höfundar og leikstjórar

Brandon CronenbergLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Topic StudiosUS

Elevation PicturesCA

Film Forge ProductionsCA

Hero SquaredHU

Celluloid DreamsFR

NEONUS



















