Náðu í appið
Narvik

Narvik (2022)

Narvik: Hitler's First Defeat

"Hitler's First Defeat"

1 klst 48 mín2022

Apríl árið 1940.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Apríl árið 1940. Augu heimsins hvíla á Narvik, litlum bæ í norður Noregi. Þar eru járnnámur sem Hitler þarf nauðsynlega á að halda fyrir stríðsreksturinn. Í tvo mánuði er hart barist í veðrarveðri og að lokum þarf þýski foringinn að játa sig sigraðan og þola fyrsta ósigur sinn í Seinni heimsstyrjöldinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Christopher Grøndahl
Christopher GrøndahlHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nordisk Film NorwayNO