Náðu í appið
Women Talking

Women Talking (2022)

"Do nothing. Stay and fight. Leave."

1 klst 44 mín2022

Í mörg ár hafa "djöflar" endurtekið komið inn í hið einangraða Mennonite samfélag og ráðist á konur, til að refsa þeim fyrir syndir þeirra.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic77
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Í mörg ár hafa "djöflar" endurtekið komið inn í hið einangraða Mennonite samfélag og ráðist á konur, til að refsa þeim fyrir syndir þeirra. Núna, þegar konurnar hafa komist að því að þeim var í raun byrluð ólyfjan og menn úr þeirra eigin hópi réðust á þær, þá ákveða þær að snúast til varnar bæði fyrir sig og dætur sínar. Á meðan mennirnir eru í burtu, til að reyna að safna peningum til að borga nauðgarana lausa úr fangelsi, þá hafa konurnar nauman tíma til að velja; eiga þær að vera áfram í þessum eina heimi sem þær þekkja eða eiga þær að þora að reyna að flýja?

Aðalleikarar

Vissir þú?

Hildur Guðnadóttir tónskáld var tilnefnd til Golden Globe verðlaunananna fyrir tónlistina í myndinni.
Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu í leikstjórn Sarah Polley og er byggð á sannsögulegum atburðum kvenna sem staddar eru í einangruðu trúarlegu samfélagi.

Höfundar og leikstjórar

Miriam Toews
Miriam ToewsHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Plan B EntertainmentUS
Hear/Say ProductionsUS
Orion PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlaunana fyrir besta handritið (Sarah Polley) og sem besta mynd ársins! Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Golden Globe verðlaunananna fyrir tónlist.