Women Talking (2022)
"Do nothing. Stay and fight. Leave."
Í mörg ár hafa "djöflar" endurtekið komið inn í hið einangraða Mennonite samfélag og ráðist á konur, til að refsa þeim fyrir syndir þeirra.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Í mörg ár hafa "djöflar" endurtekið komið inn í hið einangraða Mennonite samfélag og ráðist á konur, til að refsa þeim fyrir syndir þeirra. Núna, þegar konurnar hafa komist að því að þeim var í raun byrluð ólyfjan og menn úr þeirra eigin hópi réðust á þær, þá ákveða þær að snúast til varnar bæði fyrir sig og dætur sínar. Á meðan mennirnir eru í burtu, til að reyna að safna peningum til að borga nauðgarana lausa úr fangelsi, þá hafa konurnar nauman tíma til að velja; eiga þær að vera áfram í þessum eina heimi sem þær þekkja eða eiga þær að þora að reyna að flýja?
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlaunana fyrir besta handritið (Sarah Polley) og sem besta mynd ársins! Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Golden Globe verðlaunananna fyrir tónlist.













