Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Women Talking 2022

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 9. febrúar 2023

Do nothing. Stay and fight. Leave.

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 79
/100
Tilnefnd til Óskarsverðlaunana fyrir besta handritið (Sarah Polley) og sem besta mynd ársins! Hildur Guðnadóttir tilnefnd til Golden Globe verðlaunananna fyrir tónlist.

Í mörg ár hafa "djöflar" endurtekið komið inn í hið einangraða Mennonite samfélag og ráðist á konur, til að refsa þeim fyrir syndir þeirra. Núna, þegar konurnar hafa komist að því að þeim var í raun byrluð ólyfjan og menn úr þeirra eigin hópi réðust á þær, þá ákveða þær að snúast til varnar bæði fyrir sig og dætur sínar. Á meðan mennirnir... Lesa meira

Í mörg ár hafa "djöflar" endurtekið komið inn í hið einangraða Mennonite samfélag og ráðist á konur, til að refsa þeim fyrir syndir þeirra. Núna, þegar konurnar hafa komist að því að þeim var í raun byrluð ólyfjan og menn úr þeirra eigin hópi réðust á þær, þá ákveða þær að snúast til varnar bæði fyrir sig og dætur sínar. Á meðan mennirnir eru í burtu, til að reyna að safna peningum til að borga nauðgarana lausa úr fangelsi, þá hafa konurnar nauman tíma til að velja; eiga þær að vera áfram í þessum eina heimi sem þær þekkja eða eiga þær að þora að reyna að flýja? ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn