Take This Waltz (2011)
"Lífið er fullt af ónotuðum tækifærum Gamandrama"
Myndin fjallar um Margot sem hittir Daniel og þá fljúga neistar á milli þeirra.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um Margot sem hittir Daniel og þá fljúga neistar á milli þeirra. En Margot verður að hemja sig því hún er hamingjusamlega gift Lou. Margot kemst að því að Daniel býr hinum megin við götuna og þetta setur hina daglegu rútínu hennar í uppnám. Þau Daníel eiga marga leynifundi saman þetta heita sumar og þrá þeirra eftir hvort öðru vex í réttu hlutfalli við stillinguna sem þau verða að sýna."
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sarah PolleyLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Joe's Daughter
Accent Entertainment CorporationCA
Movie CentralCA

Super ÉcranCA

TF1 Droits AudiovisuelsFR

The Movie NetworkCA

















