Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Boogeyman 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 31. maí 2023

Don't Let it Out

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
Rotten tomatoes einkunn 67% Audience
The Movies database einkunn 56
/100

Lester Billings ræðir við geðlækni um morð á þremur ungum börnum hans. Fyrstu tvö börnin létust á dulafullan hátt, en dánarorsök var mismunandi þó þau hafi bæði dáið inni í herbergjum sínum. Það eina sem var líkt með morðunum er að börnin öskruðu "Vondi kall! " eða Boogeyman! áður en þau voru skilin eftir í herbergjunum. Þá var skáphurðin... Lesa meira

Lester Billings ræðir við geðlækni um morð á þremur ungum börnum hans. Fyrstu tvö börnin létust á dulafullan hátt, en dánarorsök var mismunandi þó þau hafi bæði dáið inni í herbergjum sínum. Það eina sem var líkt með morðunum er að börnin öskruðu "Vondi kall! " eða Boogeyman! áður en þau voru skilin eftir í herbergjunum. Þá var skáphurðin opin í hálfa gátt þó Billings hafi verið sannfærður um hafa skilið hana eftir lokaða.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.06.2023

Sveiflaði sér á toppinn

Köngulóarmennirnir í teiknimyndinni Spider-Man: Across the Spiderwerse sveifluðu sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi þegar um sjö þúsund manns mættu í bíó til að upplifa ævintýrið. Það sam...

31.05.2023

Innri djöflar trufluðu ákvarðanatökuna

The Boogeyman stjarnan David Dastmalchian sagði frá því nýlega að hann hafi nærri verið búinn að hafna hlutverkinu í myndinni vegna sinna eigin persónulegu innri djöfla. The Boogeyman kemur í bíó í dag en ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn