The Boogeyman (2023)
"Don't Let it Out"
Lester Billings ræðir við geðlækni um morð á þremur ungum börnum hans.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Lester Billings ræðir við geðlækni um morð á þremur ungum börnum hans. Fyrstu tvö börnin létust á dulafullan hátt, en dánarorsök var mismunandi þó þau hafi bæði dáið inni í herbergjum sínum. Það eina sem var líkt með morðunum er að börnin öskruðu "Vondi kall! " eða Boogeyman! áður en þau voru skilin eftir í herbergjunum. Þá var skáphurðin opin í hálfa gátt þó Billings hafi verið sannfærður um hafa skilið hana eftir lokaða.
Aðalleikarar
Vissir þú?
The Boogeyman, smásaga Stephens Kings sem myndin er byggð á, var fyrst birt í tímaritinu Cavalier áður en henni var bætt við í sagnasafnið Night Shift frá 1978.
Leikstjóri myndarinnar, Rob Savage, segir að Stephen King hafi skemmt sér mjög vel á myndinni sem hann fékk að sjá á sérstakri forsýningu í Maine.
Sum atriðin í myndinni voru svo skelfileg að það þurfti að breyta þeim eftir prufusýningar. Áhorfendur öskruðu svo hátt að mikilvæg samtöl heyrðust ekki. Myndin var klippt og pásur settar inn svo samtalið heyrðist.
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

21 Laps EntertainmentUS

20th Century StudiosUS




























