Challengers (2023)
"Her game. Her rules."
Tennisleikarinn Tashi, sem nú hefur snúið sér að þjálfun, er búin að gera eiginmann sinn, Art, að heimsþekktum sigurvegara á mörgum risamótum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tennisleikarinn Tashi, sem nú hefur snúið sér að þjálfun, er búin að gera eiginmann sinn, Art, að heimsþekktum sigurvegara á mörgum risamótum. Eftir mörg töp í röð ákveður hún, til að koma Art aftur á sigurbraut, að skrá hann á áskorendamót þar sem mótspilarar eru mun viðráðanlegri. Þar mætir hann fyrrum besta vini sínum og fyrrverandi kærasta Tashi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Til að búa sig undir hlutverkið eyddi Zendaya þremur mánuðum með fyrrum atvinnutennisleikaranum og nú þjálfaranum Brad Gilbert.
Austin Butler og Timothée Chalamet komu til greina í hlutverk Art Donaldson áður en Mike Faist var ráðinn.
Þrjár leikkonur sem leikið hafa kærustu Köngulóarmannsins hafa einnig leikið tennisleikara í tennismynd. Kirsten Dunst lék Mary Jane Watson í Köngulóarmanninum (2002), Köngulóarmanninum 2 (2004) og í Köngulóarmanninum 3 (2007) og svo Lizzie Bradbury í tennismyndinni Wimbledon (2004). Emma Stone lék Gwen Stacy í The Amazing Spider-Man (2012) og The Amazing Spider-Man 2 (2014) og svo Billie Jean King í Battle of the Sexes (2017). Zendaya lék MJ í Spider-Man: Homecoming (2017), Spider-Man: Far from Home (2019) og Spider-Man: No Way Home (2021) og svo Tashi Duncan/Donaldson í þessari mynd.
Höfundar og leikstjórar

Luca GuadagninoLeikstjóri

Justin KuritzkesHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Pascal PicturesUS

Why Are You Acting? ProductionsUS

Frenesy FilmIT

Amazon MGM StudiosUS



























