Call Me by Your Name (2017)
"Upplifðu augnablikið"
Elio Perlman er sautján ára piltur sem býr í átjándu-aldar villu á Norður-Ítalíu ásamt vel stæðum foreldrum sínum og eyðir tímanum í tónlistar- og bókmenntanám...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Elio Perlman er sautján ára piltur sem býr í átjándu-aldar villu á Norður-Ítalíu ásamt vel stæðum foreldrum sínum og eyðir tímanum í tónlistar- og bókmenntanám á milli þess sem hann skemmtir sér með bestu vinkonu sinni, Marziu. Þegar aðstoðarmaður föður hans, Oliver, kemur til nokkurra vikna dvalar í villunni á heimsókn hans eftir að breyta lífi Elios til framtíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
La CinéfactureFR

Frenesy FilmIT

M.Y.R.A. EntertainmentUS

RT FeaturesBR

Water's End ProductionsUS

Memento Films InternationalFR
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til fjögurra BAFTA verðlauna, og fjögurra Óskarsverðlauna, m.a. sem besta mynd. Fékk Óskarinn fyrir besta handrit byggt á áður útgefnu efni.







































