Náðu í appið
I Am Love

I Am Love (2009)

Io sono l'amore

2 klst2009

Harmræn ástarsaga sem gerist um aldamótin í Mílanó.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlíf

Söguþráður

Harmræn ástarsaga sem gerist um aldamótin í Mílanó. Líf hinnar forríku Recchi fjölskyldu er að gangast undir miklar breytingar. Fjölskyldufaðirinn, Eduardo eldri, kemur öllum á óvart með því að tilnefna tvo úr fjölskyldunni sem eftirmenn sína, Tancredi son sinn og Edo barnabarn sitt. Hugur Edo stendur hinsvegar til að opna veitingastað ásamt Antonio vini sínum, sem er hæfileikaríkur matreiðslumaður. Emma, eiginkona Tancredi og móðir Edo er límið í fjölskyldunni, Rússi að uppruna en hefur lagað sig að ítölskum háttum. Tilveru hennar er snúið á hvolf þegar hún verður ástfangin af Antonio og þau hefja sjóðandi heitt en leynilegt ástarsamband sem mun umbylta lífi fjölskyldunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Alex McSweeney
Alex McSweeneyLeikstjórif. 1970
Barbara Alberti
Barbara AlbertiHandritshöfundurf. -0001
Ivan Cotroneo
Ivan CotroneoHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

First SunIT
Mikado FilmIT