Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Suspiria 2018

Frumsýnd: 6. desember 2018

Give your soul to the dance.

152 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 65% Critics
The Movies database einkunn 64
/100
Hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, ekki síst fyrir magnaða tónlist (Thom Yorke), klippingu, förðun, kvikmyndatöku, og sviðsetningu.

Susie Bannion er bandarískur dansari sem kemur til Berlínar til að sækja um danshlutverk hjá hinu virta dansstúdíói Helenu Markos. Þar heillar hún einn helsta danshöfund heims, Madame Blanc, upp úr skónum og áður en varir er hún orðin aðaldansari stúdíósins. En hér býr meira að baki en sýnist!

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn