Náðu í appið
Suspiria

Suspiria (2018)

"Give your soul to the dance."

2 klst 32 mín2018

Susie Bannion er bandarískur dansari sem kemur til Berlínar til að sækja um danshlutverk hjá hinu virta dansstúdíói Helenu Markos.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic64
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Susie Bannion er bandarískur dansari sem kemur til Berlínar til að sækja um danshlutverk hjá hinu virta dansstúdíói Helenu Markos. Þar heillar hún einn helsta danshöfund heims, Madame Blanc, upp úr skónum og áður en varir er hún orðin aðaldansari stúdíósins. En hér býr meira að baki en sýnist!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Frenesy FilmIT
VideaIT
Mythology EntertainmentUS
First SunIT
MeMo FilmsIT
K Period MediaUS

Verðlaun

🏆

Hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga, ekki síst fyrir magnaða tónlist (Thom Yorke), klippingu, förðun, kvikmyndatöku, og sviðsetningu.

Gagnrýni