Blood (2022)
"How far would you go to save your child?"
Jess, nýfráskilin móðir og hjúkrunarfræðingur, flytur aftur með dóttur sinni Tyler og ungum syni sínum Owen í gamla bóndabæ fjölskyldunnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Jess, nýfráskilin móðir og hjúkrunarfræðingur, flytur aftur með dóttur sinni Tyler og ungum syni sínum Owen í gamla bóndabæ fjölskyldunnar. Kvöld eitt verður hundurinn á bænum órólegur. Hann finnur að eitthvað er á kreiki í skóginum og hleypur til að kanna málið. Hann snýr aftur nokkrum dögum síðar og ræðst á Owen og bítur hann illa áður en Jess kemur til bjargar. Hún flýtir sér með hann á spítala. Ástand hans versnar og enginn veit hvað er að honum ... þar til Jess kemst að óþægilegri lækningu ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Brad AndersonLeikstjóri

Will HonleyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

H2L Media GroupUS

Rhea FilmsUS

Hercules Film FundLU

1821 PicturesUS
Thundersnow PicturesCA





















