Náðu í appið
The Marvels

The Marvels (2023)

"Higher. Further. Faster. Together."

1 klst 45 mín2023

Carol Danvers, eða Captain Marvel, hefur endurheimt stöðu sína frá Kree einræðisvaldinu og hefnt sín á Supreme Intelligence.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Carol Danvers, eða Captain Marvel, hefur endurheimt stöðu sína frá Kree einræðisvaldinu og hefnt sín á Supreme Intelligence. En afleiðingar af því eru að Carol ber nú ábyrgð á alheimi í ójafnvægi. Þegar hún þarf að sinna verkefni sem snýr að afbrigðilegum ormagöngum og tengjast Kree uppreisnarhópi, blandast ofurkraftar hennar við Kamala Khan, öðru nafni Ms. Marvel, og frænku Carol, S.A.B.E.R. geimfarann Captain Monica Rambeau. Saman verður þrenningin að vinna að því að bjarga alheiminum.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er fimmtánda Marvel mynd Samuel L. Jackson, Hinar eru Iron Man (2008), Iron Man 2 (2010), Thor (2011), Captain America: The First Avenger (2011), The Avengers (2012), Agents of S.H.I.E.L.D. (2013), Captain America: The Winter Soldier (2014), Avengers: Age of Ultron (2015), Avengers: Infinity War (2018), Captain Marvel (2019), Avengers: Endgame (2019), Spider-Man: Far from Home (2019), What If...? (2021)
The Marvels er 33. Marvel ofurhetjumyndin.
Myndin er ein klukkustund og 45 mínútur að lengd sem þýðir að hún er stysta Marvel myndin frá upphafi. Áður voru The Incredible Hulk (2008) og Thor: The Dark World (2013) stystar, ein klukkustund og 52 mínútur hvor mynd.

Höfundar og leikstjórar

Megan McDonnell
Megan McDonnellHandritshöfundur
Elissa Karasik
Elissa KarasikHandritshöfundur

Framleiðendur

Marvel StudiosUS
Kevin Feige ProductionsUS