Náðu í appið
Chevalier

Chevalier (2023)

1 klst 47 mín2023

Óskilgetinn sonur afrísks þræls og fransks plantekrueiganda, Bologne, nær á toppinn í frönsku samfélagi sem rómað tónskáld og fiðluleikari og skylmingamaður.

Rotten Tomatoes76%
Metacritic67
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Óskilgetinn sonur afrísks þræls og fransks plantekrueiganda, Bologne, nær á toppinn í frönsku samfélagi sem rómað tónskáld og fiðluleikari og skylmingamaður. Hann á í illa heppnuðu ástarsambandi og lendir upp á kant við Marie Antoinette drottningu og hirð hennar. Byggt á sannri sögu tónskáldsins Joseph Bologne, Chevalier de Saint-Georges.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Stefani Robinson
Stefani RobinsonHandritshöfundur

Framleiðendur

Searchlight PicturesUS
Element PicturesIE
TSG EntertainmentUS