Soul Survivor (1995)
Í Jamaíska hluta Toronto í Kanada er ungur þeldökkur maður í atvinnuleit, og fær vinnu við að rukka inn peninga.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Í Jamaíska hluta Toronto í Kanada er ungur þeldökkur maður í atvinnuleit, og fær vinnu við að rukka inn peninga. Einn af skuldurunum er frændi hans, sem er ekkert alltof áhugasamur um að greiða skuld sína, og veit ekki hvaða afleiðingar slíkt hefur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephen WilliamsLeikstjóri






