Náðu í appið
Sisu

Sisu (2022)

"Vengeance is golden"

1 klst 31 mín2022

Myndin fjallar um fyrrum hermann sem uppgötvar gull í óbyggðum Lapplands.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic70
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin fjallar um fyrrum hermann sem uppgötvar gull í óbyggðum Lapplands. Þegar hann reynir að taka fenginn inn í borgina ráðast á hann Nasistahermenn undir forystu grimms SS liðsforingja.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sögusvið myndarinnar er Lapplandsstríðið árið 1944, þar sem Finnar börðust við Nasista. Staðurinn og árið eru þó það eina sem rímar við raunverulega atburði.
Jalmari Helander ætlaði upphaflega að leikstýra gaman-vísindaskáldsögunni Jerry and Ms Universe, í Kanada. En þegar henni var frestað vegna faraldursins, skrifaði hann Sisu í hvelli haustið 2021. Framleiðslukostnaður myndarinnar er um sex milljónir dala, eða um 850 milljónir íslenskra króna.
Sisu er finnskt orð sem lýsir ákveðni og æðruleysi, þrautseigju, seiglu og dirfsku, en segja má að aðalpersónan búi einmitt yfir öllum þessum eiginleikum.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Subzero Film EntertainmentFI
Good ChaosGB
Stage 6 FilmsUS