Sisu: Road to Revenge (2025)
Sisu 2
"Maðurinn sem neitar að deyja" snýr aftur að húsinu þar sem fjölskylda hans var myrt á hrottalegan hátt í stríðinu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
"Maðurinn sem neitar að deyja" snýr aftur að húsinu þar sem fjölskylda hans var myrt á hrottalegan hátt í stríðinu. Hann rífur húsið niður, hleður því á vörubíl og er staðráðinn í að endurbyggja það á öruggum stað þeim til heiðurs. Þegar herforingi Rauða hersins, sem myrti fjölskyldu mannsins, snýr aftur, harðákveðinn í að ljúka verkinu, hefst vægðarlaus og stórbrotinn eltingaleikur þvert yfir landið – uppgjör upp á líf og dauða.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Upphaflega ætlaði leikstjórinn, Helander, að láta fjandmanninn Igor Draganov vera yngri mann. En þegar mælt var með Stephen Lang í hlutverkið varð Helander spenntur fyrir hugmyndinni um að illmennið væri á svipuðum aldri og hetjan.
Höfundar og leikstjórar

Jalmari HelanderLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Cosmic SnowballFI

Good ChaosGB
Subzero Film EntertainmentFI































