Náðu í appið
Doom

Doom (2005)

"No one gets out alive."

1 klst 40 mín2005

Eitthvað hefur farið úrskeiðis á afvikinni rannsóknarstöð á Mars.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic34
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eitthvað hefur farið úrskeiðis á afvikinni rannsóknarstöð á Mars. Öllum rannsóknum hefur verið hætt. Fjarskipti eru engin. Og skilaboðin sem komast í gegn eru ekki uppörvandi. Það er 5. stigs sóttkví og þeir einu sem mega koma inn og út eru Bráðasveitin ( the Rapid Response Tactical Squad ) - eitilharðir hermenn, gráir fyrir járnum, sem telja sig geta yfirbugað óvininn ... eða það halda þeir amk.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

di Bonaventura PicturesUS
John Wells ProductionsUS
Reaper Productions
Stillking FilmsCZ
Doom Productions
Distant Planet Productions

Gagnrýni notenda (9)

★★★★☆

Að sjá þetta fallega logo DOOM freystar mann frá æsku sem maður sá í gömlu tölvuleikjunum, þetta var bara mynd sem maður þurfti að sjá. Hún er mjög fín og góð ég þagði í bíói...

Doom er mynd sem er byggð á hinum meiriháttar skotleikjum sem bera sama nafn. Það er greinilegt að leikstjórinn fær mest inspiration frá Doom 3 leiknum, og sést það best á útliti myndari...

Jæja, ég sá hana nú fyrir all löngu síðan en ég er ósammála öllu eða næstum hér fyrir neðan! T.d. voru þarna mjög góðir leikarar að standasig mjög vel, í öðrulagi var svona þo...

Fór að sjá DOOM. Og þetta var bara sæmilegasta skemmtun. Gaman að sjá hvernig þeir útfærðu leikinn í kvikmynd. Hörku hasar og læti. Það var samt eitthvað sem vantaði. Líklega raunve...

Ég hefði viljað sjá skemmtilega lélega mynd með slæmum klisjum og stífum leikurum en í staðinn er Doom nánast eingöngu léleg, söguþráðurinn er nánast enginn, Dwayne Johnson er ömurl...

Persónulega skil ég ekki afhverju það eru allir að tala um að þetta sé leiðinleg mynd. Ég viðurkenni það að ég bjóst ekki við miklu þegar ég fór á hana þarsem þetta er biómynd ...

Okay, þessi mynd var vel gerð en að mínu mati var hún ekki sérstök. Ég fór í bíó en bjóst ekki við neinni svakalegri mynd en málið var það að hún var verri en ég var búinn að hu...